Dagskrá
Dagskrá ISLEK 2025 – uppfærð 12.07.25
14.07 – Mánudagur
| 14:00 | Skólagisting opnar |
| 18:30-20:00 | Kvöldmatur |
15.07 Þriðjudagur
| 07:30-09:00 | Morgunmatur |
| 08:00-12:00 | Ferð nr 1 – Reykjavík |
| 08:30-12:30 | Ferð nr 6 – Laxnes |
| 12:00-13:00 | Hádegismatur |
| 14:30-15:30 | Leiðsögn á íslenskri þjóðbúningasýningu – opin almenningi |
| 16:00-17:00 | Frjálst spil |
| 18:00-19:30 | Kvöldmatur |
| 20:00-21:30 | Opnunarhátíð – opið almenningi |
| 21:30-24:00 | Norrænt danskvöld. Hvert land stýrir dansi í 20 mínútur – opið almenningi |
| 00:00 | Náttdans |
16.07 Miðvikudagur
| 07:30-09:00 | Morgunmatur |
| 10:00-11:00 | Fyrirlestur um þjóðlagatónlist á Íslandi – opið almenningi |
| 12:00-13:00 | Hádegismatur |
| 14:00-16:00 | Dans og tónlist í Hafnarfirði, Thorsplani og Hellisgerði |
| 17:00-18:00 | Tónlist og frjáls dans á Torginu, Úlfarsárdal – opið almenningi |
| 18:30-19:30 | Kvöldmatur |
| 20:00-21:30 | Norrænn dans, sýning, 12 mínútur frá hverju landi – opið almenningi |
| 21:30-23:00 | Gamli marsinn – opið almenningi |
| 23:00-24:00 | Dans við spilaratónlist – opið almenningi |
| 00:00 | Náttdans |
17.07 Fimmtudagur
| 05:30-08:30 | Morgunmatur |
| 08:00-17:00 | Ferð nr 2 og 5 (Gullhringur/Reykjanes) |
| 18:00 | Allir eru komnir tilbaka úr ferð |
| 18:30-19:30 | Kvöldmatur |
| 20:00-21:30 | Norrænt söngkvöld |
| 21:30-24:00 | Norrænt danskvöld. Hvert land stýrir dansi í 30 mínútur |
| 00:00 | Náttdans |
18.07 Föstudagur
| 07:00-08:30 | Morgunmatur |
| 09:00-11:00 | Grænlenskur trommudans |
| 10:00-12:00 | Norrænt spilaranámskeið |
| 12:00-13:00 | Hádegismatur |
| 14:00-15:40 | Dans og tónlist í Reykjavík |
| 16:30-17:30 | Norræn tónlist og dans á Torginu |
| 16:30-17:30 | Tónleikar í sundlauginni Úlfarsárdal – opið almenningi (aðeins þarf að borga aðgangseyri í sundlaugina) |
| 18:30-19:30 | Kvöldmatur |
| 20:00-24:00 | Norrænt danskvöld. Hvert land stýrir dansi í 30 mínútur |
| 00:00 | Náttdans |
19.07 Laugardagur
| 07:30-09:00 | Morgunmatur |
| 09:30-11:30 | Sögulegir dansar frá tímabilinu 1750-1900 sem dansaðir voru á norðurlöndum |
| 09:30-11:30 | Samspil þjóðlagaspilara |
| 12:00-13:00 | Hádegismatur |
| 14:00-16:00 | Danssýningar í Árbæjarsafni – opið almenningi |
| 15:00-16:30 | Sögulegt ball í Árbæjarsafni |
| 17:00 | Rúta frá Árbæjarsafni í Hveradali. |
20.07 Sunnudagur
| 07:00-09:00 | Morgunmatur |
| 12:00 | Skólinn lokar |