ISLEK 2025

ISLEK 2025

Norræna þjóðmenningarhátíðin ISLEK 2025 verður haldin dagana 14.-20 júlí 2025 í Úlfarsárdal, Reykjavík en þá verða liðin 50 ár frá því fyrsta ISLEK mótið var haldið hér á landi.

Við bjóðum alla þjóðdansara, þjóðlagaspilara og áhugafólk um þjóðbúninga velkomna á þessa hátíð. Hátíðisdagana verður fjölbreytt dagskrá með norrænum þjóðdönsum, tónlist, þjóðbúningum og þjóðlegu handverki.

Einnig verður sýning og fyrirlestur um íslenska þjóðbúninginn.

Boðið verður upp á gistingu á staðnum.

Upplýsingar um dagskrá, ferðir og verð verða fljótlega aðgengilegar á heimasíðu okkar.

Hátíðin er haldin í samvinnu Þjóðdansafélags Reykjavíkur og Nordlek (Norræn samtök um þjóðmenningararf).


Nordiska dans och spelmansstämman ISLEK 2025 anordnas den 14.-20. juli 2025 i Úlfarsárdalur, Reykjavík.

Vi bjuder alla folkdansare och spelmän välkomna till en vecka med sprudlande dansglädje, buskspel, dansspel, dräkter och andra aktiviteter. 

Det blir en utst ällning av isländska dräkter och hantverk.

Overnatting på festival plats.

Information om program,resor och prisar blir snart tillgängliga på våran hemsida.


Þjóðdansafélag Reykjavíkur is excited to host ISLEK 2025 from July 14th to July 20th in Úlfarsárdalur, Reykjavík. This will mark 50 years from when the first ISLEK was hosted in Iceland.

For those needing accommodation, school overnight stays will be available at Dalskóli.

Stay tuned for more details on tours, the event schedule, and pricing, coming soon.