Matseðill og verð
Máltíðir eru bornar fram í Dalskóla
Morgunmatur
Morgunverður frá þriðjudegi til sunnudags (15.-20.júlí)
- Boðið er upp á laktosfríar mjólkurvörur
- Kornflögur, múslí, hafragrautur, jarðaberjajógúrt, mjólk, léttmjólk.
- Rúgbrauð, hvítt brauð, glútenfrítt brauð.
- Álegg: Skinka, spægipylsa, ostur, sulta, smjör, jurtasmjör, tómatar og agúrka.
Hádegisverður
Þriðjudagur 15.07 | Vorrúllur með hrísgrjónum, salati og sætri chillisósu. |
Miðvikudagur 16.07 | Bajonskinka með kartöflum, grænmeti, brúnni sósu og sultu. |
Fimmtudagur 17.07 | Ekki er boðið upp á hádegismat í skólnum þennan dag enda flestir í ferðum |
Föstudagur 18.07 | Lasagna með salati, brauði og dressing |
Laugadagur 19.07 | Grísakótilettur með kartöflum rauðkáli, grænmi, sósu og sultu |
Kvöldverður
Mánudagur 14.07 | Djúpsteiktur fiskur í orly, krydd kartöflur, salat og remulaði. |
Þriðjudagur 15.07 | Lambakjöt með kartöflum, salati, grænmeti og brúnni sósu. |
Miðvikudagur 16.07 | Kjúklingur með steiktum/frönskum kartöflum, grænmeti og sveppasósu |
Fimmtudagur 17.07 | Snitzel með kartöflum, rauðkáli, grænmeti og brúnni sósu |
Föstudagur 18.07 | Steiktur fiskur í raspi með salati, kartöflum og kokteilsósu. |
Verð á stökum máltíðum
Morgunverður 2000 krónur
Hádegisverður 2900 krónur
Kvöldverður 3400 krónur