Gisting og mótstaður
Boðið er upp á möguleika á gistingu og fullu fæði í Dalskóla sem er með stóran matsal þar sem allar veitingar eru bornar fram.
Í og við skólann er nóg pláss fyrir dans og tónlistaratriði.
Samliggjandi er menningarmiðstöð og sundlaug með inni- og útisundlaug, gufubaði, nuddpotti og rennibraut. Þar er einnig íþróttahús.
Fyrir utan skólann er stórt bílastæði.
Gistikostnaður
Verð á gistingu í skóla 2200 krónur/nótt
Hægt verður að leigja sér uppblásna dýnu á sanngjörnu verði.
Dalskóli liggur í Úlfarsárdal, um 9 km frá miðbæ Reykjavíkur.