Browsed by
Category: Fimmtudagar

Danskvöld Þjóðdansafélags Reykjavíkur – 12. september

Danskvöld Þjóðdansafélags Reykjavíkur – 12. september

Hefur þú heyrt um vefaradansinn og ræl? Vefaradansinn má rekja til 19. aldar á Íslandi og var hann dansaður víða um land. Mörg ólík tilbrigði finnast við dansinn og fer það meðal annars eftir landshlutum hvernig dansinn var dansaður. Dansinn er einnig að finna víða í nágrannalöndum okkar. Margir kannast eflaust við erindið: „Nú vefum við mjúka og dýrindis dúka. ;Vefum mjúka, dýra dúka rennum skyttunni í skil::“ Fimmtudaginn 12. september mun Atli Freyr Hjaltason annast fimmtudanskvöldið hjá okkur. Vefaradansinn…

Read More Read More

Danskvöld Þjóðdansafélags Reykjavíkur – 5. september

Danskvöld Þjóðdansafélags Reykjavíkur – 5. september

Á fimmtudögum verða fjölbreytt námskeið í allan vetur þar sem gömlu dansarnir, söngdansar og aðrir dansar verða teknir fyrir. Síðasta fimmtudag mánaðar verða svo þeir dansar sem kenndir voru í mánuðinum teknir fyrir án kennslu og þátttakendur eru hvattir til að koma með léttar veitingar til að hafa með kaffinu. Dagskrá hvers fimmtudags er auglýst með fyrirvara hér og á Facebook. [Athugið að Þjóðdansafélag Reykjavíkur er hnetulaust og ætlast er til að innihald veitinga sé gefið upp] Félagið er staðsett…

Read More Read More