Browsed by
Category: Viðburður

Hefðardansar frá tíma Jane Austin og Viktoríutímabilinu.

Hefðardansar frá tíma Jane Austin og Viktoríutímabilinu.

Það er margt á döfinni hjá okkur í Þjóðdansafélagi Reykjavíkur í vetur og eitt spennandi verkefni eru sögulegu dansar eða hefðardansar. Vikulegar dansæfingar hefjast í 29. ágúst hjá félaginu þér að kostnaðarlausu.  Þar förum við yfir nokkra dansa frá fyrri öldum og grunnspor þeirra. Æfingarnar verða á fimmtudögum kl 18.45-19.45. Hinn 9. nóvember bjóðum þér svo að mæta í samkvæmi í tilefni af fyrstu alþingiskosningunum 1844 sem mörkuðu upphaf sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Við setjum upp grímur Við dönsum nýjustu dansa þess tíma en…

Read More Read More

Hallingspringar námskeið

Hallingspringar námskeið

Þjóðdansafélag Reykjavíkur býður öll velkomin á ókeypis námskeið í norskum þjóðdönsum mánudaginn 25.03.24. Við fáum heimsókn frá norskri fjölskyldu sem ætla að kynna okkur fyrir danshefðunum sínum frá Hallingdal og dansinum hallingspringar. Fjölskyldan samanstendur af Vebjørn, Ingrid, Åsmund, Kjell Magne og Marianne Fauske. Þau hafa mikla reynslu af dansi og hafa kennt þjóðdansa í fleiri ár auk þess að taka þátt í kappleikum. Námskeiðið fer fram í sal Þjóðdansafélags Reykjavíkur, Álfabaka 14a, 109 Reykjavík frá kl. 18:00-20:00. Engin krafa er…

Read More Read More

Bridgerton Danzleikur

Bridgerton Danzleikur

Danzleikur að hætti Bridgerton fjölskyldunnar. Þjóðdansafélag Reykjavíkur býður þér á danzleik með Bridgerton ívafi, þann 6. apríl. Dansar tímabilsins verða kenndir alla sunnudaga í sal Þjóðdansafélagsins í mjóddinni til að tryggja að þú getir stigið sporin af öryggi. Færasti grillari landsins mun matreiða fyrir okkur gómsætt lambalæri að íslenskum sið og hvetjum við alla til að klæðast fatnaði við hæfi tímabilsins, en taka má innblástur úr þáttunum um Bridgerton fjölskylduna. Aðeins eru 25 miðar í boði á viðburðinn og því…

Read More Read More