Skráning

Skráning

Til að skrá sig á ISLEK 2025 skal hlaða niður skráningarblaðinu hér að neðan og fylla út hverja blaðsíðu. Athugaði að blaðið er á dönsku, en velkomið er að fylla út texta á íslensku.

Neðri hlekkurinn inniheldur dæmablað um hvernig skal fylla út skjalið.

Allar fyrirspurnir og skráningu skal senda á islek2025@gmail.com

Skráningarvinnsla og greiðslufyrirkomulag:

Eftir að skráning berst verður farið yfir hana og hún yfirfarin til að ganga úr skugga um að allt sé rétt.

Síðan verður sendur út greiðslureikningur sem inniheldur allar bankaupplýsingar. Greiðsla skal hafa borist fyrir lok maí.

Skráningu lýkur 20. mars 2025.