Hefðardansar frá tíma Jane Austin og Viktoríutímabilinu.
Það er margt á döfinni hjá okkur í Þjóðdansafélagi Reykjavíkur í vetur og eitt spennandi verkefni eru sögulegu dansar eða hefðardansar. Vikulegar dansæfingar hefjast í 29. ágúst hjá félaginu þér að kostnaðarlausu. Þar förum við yfir nokkra dansa frá fyrri öldum og grunnspor þeirra. Æfingarnar verða á fimmtudögum kl 18.45-19.45. Hinn 9. nóvember bjóðum þér svo að mæta í samkvæmi í tilefni af fyrstu alþingiskosningunum 1844 sem mörkuðu upphaf sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Við setjum upp grímur Við dönsum nýjustu dansa þess tíma en…