Danskvöld Þjóðdansafélags Reykjavíkur – 12. september
Hefur þú heyrt um vefaradansinn og ræl? Vefaradansinn má rekja til 19. aldar á Íslandi og var hann dansaður víða um land. Mörg ólík tilbrigði finnast við dansinn og fer það meðal annars eftir landshlutum hvernig dansinn var dansaður. Dansinn er einnig að finna víða í nágrannalöndum okkar. Margir kannast eflaust við erindið: „Nú vefum við mjúka og dýrindis dúka. ;Vefum mjúka, dýra dúka rennum skyttunni í skil::“ Fimmtudaginn 12. september mun Atli Freyr Hjaltason annast fimmtudanskvöldið hjá okkur. Vefaradansinn…