Browsed by
Tag: Þjóðdansafélag Reykjavíkur

Danskvöld Þjóðdansafélags Reykjavíkur – 12. september

Danskvöld Þjóðdansafélags Reykjavíkur – 12. september

Hefur þú heyrt um vefaradansinn og ræl? Vefaradansinn má rekja til 19. aldar á Íslandi og var hann dansaður víða um land. Mörg ólík tilbrigði finnast við dansinn og fer það meðal annars eftir landshlutum hvernig dansinn var dansaður. Dansinn er einnig að finna víða í nágrannalöndum okkar. Margir kannast eflaust við erindið: „Nú vefum við mjúka og dýrindis dúka. ;Vefum mjúka, dýra dúka rennum skyttunni í skil::“ Fimmtudaginn 12. september mun Atli Freyr Hjaltason annast fimmtudanskvöldið hjá okkur. Vefaradansinn…

Read More Read More

Danskvöld Þjóðdansafélags Reykjavíkur – 5. september

Danskvöld Þjóðdansafélags Reykjavíkur – 5. september

Á fimmtudögum verða fjölbreytt námskeið í allan vetur þar sem gömlu dansarnir, söngdansar og aðrir dansar verða teknir fyrir. Síðasta fimmtudag mánaðar verða svo þeir dansar sem kenndir voru í mánuðinum teknir fyrir án kennslu og þátttakendur eru hvattir til að koma með léttar veitingar til að hafa með kaffinu. Dagskrá hvers fimmtudags er auglýst með fyrirvara hér og á Facebook. [Athugið að Þjóðdansafélag Reykjavíkur er hnetulaust og ætlast er til að innihald veitinga sé gefið upp] Félagið er staðsett…

Read More Read More

Mánudans – Þjóðdansar fyrir ungmenni

Mánudans – Þjóðdansar fyrir ungmenni

Ert þú ungmenni á mennta- eða háskólaaldri? Hefur þú áhuga á þjóðdönsum-, búningum, tónlist- og öðru í þeim dúr? Þjóðdansafélag Reykjavíkur býður ungmennum á aldrinum 15-25 ára að koma og kynnast þjóðdönsum. Dansað er á mánudagskvöldum frá kl. 20:00-21:30 og farið er yfir helstu grunnspor íslenskra og norrænna þjóðdansa. Íslenskir þjóðdansar eru fjölbreyttir en meðal þess sem farið er yfir á mánudagskvöldum eru: Söngdansar Hefur þú heyrt kvæðið af Ólafi liljurós? Hefur þú áhuga á sagnadönsum og vikivakakvæðum? Við dönsum…

Read More Read More

Vilt þú prófa eitthvað nýtt?

Vilt þú prófa eitthvað nýtt?

Þjóðdansafélag Reykjavíkur býður upp á spennandi dagskrá í allan vetur þar sem fólki gefst færi á að læra fjölbreytta dansa. Á dagskrá vetrarins má finna allt mögulegt frá gömlu dönsunum og þjóðdönsum til sögulegra tískudansa ásamt fjölbreyttum dönsum frá öllum Norðurlöndunum. Fimmtudaginn 29. ágúst verður opið hús hjá okkur í Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Húsið opnar 19:30 og lokar 21:30. Starf vetrarins verður kynnt og við bjóðum öll velkomin. Heitt verður á könnunni. Fylgist með fréttum af starfinu hér á heimasíðu okkar…

Read More Read More

Hefðardansar frá tíma Jane Austin og Viktoríutímabilinu.

Hefðardansar frá tíma Jane Austin og Viktoríutímabilinu.

Það er margt á döfinni hjá okkur í Þjóðdansafélagi Reykjavíkur í vetur og eitt spennandi verkefni eru sögulegu dansar eða hefðardansar. Vikulegar dansæfingar hefjast í 29. ágúst hjá félaginu þér að kostnaðarlausu.  Þar förum við yfir nokkra dansa frá fyrri öldum og grunnspor þeirra. Æfingarnar verða á fimmtudögum kl 18.45-19.45. Hinn 9. nóvember bjóðum þér svo að mæta í samkvæmi í tilefni af fyrstu alþingiskosningunum 1844 sem mörkuðu upphaf sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Við setjum upp grímur Við dönsum nýjustu dansa þess tíma en…

Read More Read More